IMG_2051.JPG

Djúsí og hollt í hjarta borgarinnar

GOTT REYKJAVÍK er heilsusamlegur og skapandi fjölskylduveitingastaður sem notar aðeins ferskt og heilnæmt hráefni.  Staðurinn sérhæfir sig í hollum og bragðgóðum mat sem notið hefur mikilla vinsælda frá því að fyrsti staðurinn opnaði í Vestmannaeyjum fyrir nokkrum árum.  Allar sósur, soð, súpur, brauð og kökur eru löguð frá grunni á staðnum.  Staðurinn er fyrir fólk á öllum aldri sem er að leita sér að góðum mat á góðu verði.  Stemningin er afslöppuð og barnafólk hefur haft orð á því að það er gott að koma á GOTT enda leggjum við áherslu á að bjóða upp á góðan barnaseðil á mjög sanngjörnu verði.  

 

Næg bílstæði hinum megin við götuna í bílastæðahúsinu v/Hafnartorg.

 

Gott "vídeó"

“Spæsý vefjan er ein af vinsælustu réttum GOTT” 

Svona lít­ur GOTT í Reykja­vík út

Morgunblaðið 7. mars 2018

Það er alltaf gam­an að sjá hvernig veit­ingastaðir líta út eft­ir opn­un og hér gef­ur að líta veit­ingastaðinn GOTT sem opnaði í Reykja­vík á dög­un­um. Veit­ingastaður­inn er staðsett­ur á Reykja­vík Konsúlat hót­el­inu í Hafn­ar­stræti og verður ekki annað sagt en að hann komi vel út.

Hlý­leik­inn er mik­ill en jafn­framt er að finna veg­leg­an bar sem gegn­ir jafn­framt hlut­verki hót­el­bars. Staður­inn er af­skap­lega hlý­leg­ur og á ef­laust eft­ir að falla vel í kramið hjá höfuðborg­ar­bú­um. Það voru THG arkí­tekt­ar sem sáu um hönn­un­ina.  

Texti m/myndum:

Hlýleikinn er allsráðandi. 

Staðurinn þykir afar velheppnaður.

Gömulu steinhleðslurnar fengu að njóta sín sem gefur mikinn karakter.

“Ekkert er betra en gott kaffi eftir ljúffenga máltíð” 

BBQ önd í soðbrauði
Með sýrðum lauk, chili majó, granateplum og kartöflu krispi. Borið fram með sætkartöflufrönskum.
Blómkálsborgari
Vegan. Með kjúklingabaunum, quinoa, fersku avókadó, blómkáli, tómötum og Vegan chili-majó. Borinn fram með smælki kartöflum og fersku salati.
GOTT BLT klúbbsamloka
Ristuð BLT í steinbökuðu súrdeigsbrauði m/kjúkling, beikoni og rjómaosti. Borið fram með aioli og sætkartöflufrönskum.
GOTT Kjúklingaborgari
Bragðsterkur m/gratíneruðum osti, rauðlauk, tómat, alioli og guacamole. Borinn fram með salati og sætri kartöflu.
Truffluborgari
Sérvalið nautakjöt með trufflusveppamauki, trufflumajó. Borinn fram með smælki kartöflum og salati.
Grillaður lax
Gluten Frír. Maríneraður með "unagi"gljáa, ristuðum hnetum, sætum kartöflum og engifersósu.
Show More
Alltaf næg bílastæði beint á móti staðnum
​í bílastæðahúsi Hafnartorgs.
Hafnarstræti 17, 101 Reykjavík
Tölvupóstfang:  gottreykjavik@gott.is
​Sími:  514-6868
  • Facebook
  • Instagram
  • Trip Advisor