GOTT BÆKUR

HEILSURÉTTIR FJÖLSKYLDUNNAR

Berglind og Sigurður, eigendur GOTT hafa gefið út 3 metsölu matreiðslubækur á Íslandi. Ein þeirra hefur einnig verið gefin út í Þýskalandi.  Bækurnar eru fáanlegar í flestum bókabúðum einnig er hægt að panta þær HÉR

Þriðja bók þeirra hjóna sem nefnist GOTT-réttirnir okkar eru vinsælustu réttir GOTT þar sem einstakir réttir Sigurðar og snilldar útfærslur Berglindar gera réttina ómótstæðilega.

Hafnarstræti 17, 101 Reykjavík
Tölvupóstfang:  gottreykjavik@gott.is
​Sími:  514-6868
  • Facebook
  • Instagram
  • Trip Advisor