Um eigendur GOTT REYKJAVÍK

Sigurður Gíslason fyrrum meðlimur kokkalandsliðs Íslands og konan hans Berglind Sigmarsdóttir frá Vestmannaeyjum eru löngu landsþekkt fyrir bækur sínar, Heilsuréttir fjölskyldunnar og veitingastaðinn GOTT í Vestmannaeyjum.  Sigurður hefur unnið á þekktum veitingastöðum um allan heim þar á meðal Clairefontaine í Frakklandi, Charlie Trotters í Chicago og Ferry House á Grand Bahamas.

1. mars 2018 fengu þau Klöru Óskarsdóttir í lið með sér og opnuðu GOTT REYKJAVÍK á Konsúlat Hótelinu í 101 Reykjavík.  Klara er með áralanga reynslu í veitingarrekstri, unnið m.a. á Coté og Raymond Blanc í London.  

Berglind Sigmarsdóttir og Sigurður Gíslason

Klara Óskarsdóttir (til hægri) og Asta yfirþjónn 

Hafnarstræti 17, 101 Reykjavík
Tölvupóstfang:  gottreykjavik@gott.is
​Sími:  514-6868
  • Facebook
  • Instagram
  • Trip Advisor